Grunnbrennslureikninvél

Hér að neðan er reiknivél sem gefur þér viðmið um þá orku sem þú notar daglega. Nokkrar lykilbreytur þarf að hafa til hliðsjónar til þess að fá út viðmið grunnbrennslunnar er. Til að viðhalda grunnbrennslu okkar góðri er mjög mikilvægt að huga að skynsamlegri næringu.

Þegar þú hefur slegið inn þeim tölum sem við eiga bætast við hreyfistuðlar.
Hreyfistuðlar taka mið af hversu mikla orku þú notar við leik/störf og daglega hreyfingu. Harris–Benedict equation

Hafir þú spurningar þá endilega sendu mér skilaboð hér að neðan.