Blog

Viljastýrða taugakerfið

Ætlaði að sofa út í dag en það endaði með því að ég er núna kominn á lappir og klukkan er 06:43 á sunnudagsmorgni. Þetta er tegund af bilun en ég læt vaða. Ég ætla fara aðeins inn á somatic exersices eða æfingar sem virkja viljastýrða taugakerfið. Sumir gætu haldið hér að ég sé kominn Read more

Svefn og frammistaða

Svefn er sennilega meginforsenda þess að ná og viðhalda orkustiginu til að við séum fær til þess að vinna þá vinnu sem betri heilsa krefst allajafna, þetta vitum við en gott er í upphafi nýrrar viku að fá stutta áminningu um þetta  Ástæðurnar Vaxtarhormón gegna aðalhlutverki í uppbyggingu beina og vöðva, um þrítugt fer náttúruleg Read more

Kaffi með Luke Tulloch

Núna er síðasti dagurinn í þessari staðlotu hjá mér á morgun og heim á mánudaginn. Námið er alltaf að verða meira og meira spennandi, því eftir því sem maður lærir meira því meira spennandi verða hlutirnir svona almennt held ég og námið er þar engin undantekning. Dagarnir hérna svosem fara bara í það að vera Read more

Um hnébeygjuna aðeins

Ég er mikið nörd þegar kemur að því að skoða hreyfiferla  í hreyfingum og æfingum og ekki hefur það minnkað síðan ég byrjaði í náminu. Tengdu hreyfingum þá langar mig að skrifa aðeins um hnébeygjuna og hreyfiferil hennar. Hnébeygja er í sjálfu sér hreyfing sem er mannslíkamanum eðlislæg, allt frá því við förum sem kornabörn að Read more

Sjálfsbandveflosun

Stundum myndast aumir punktar í vöðvunum sem geta ollið óþægindum, þessir punktar geta myndast við stífa og krefjandi þjálfun en líka vegna langvarandi kyrrsetu. Þessir punktar þekkjast sem svokallaðir trigger points. Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum. Svo að spennan verði ekki of mikil þá eru nokkurskonar nemar í vöðvanum sem segja honum Read more

ÍAK Einkaþjálfarar framtíðarinnar

Það var í morgun sem ég hitti 22/23 árganginn hjá ÍAK einkaþjálfaranáminu hjá keili. Það er óhætt að segja að hér sé á ferðinni sterkur hópur sem kemur úr fjölbreyttum áttum. Þetta er annað árið í röð sem ég er fenginn til þess að spjalla við hópinn og úr spunnust áhugaverðar spurningar og umræður. En Read more

Brjósklos

Bakmeiðsli er tíð og flest okkar upplifa einhverskonar bakmeiðsli einhverntíman á lífsleiðinni, sem betur fer er meirihluti þessara meiðsla tiltölulega meinlaus. En aðrir fá það sem er kallað brjósklos.  Hryggjarsúlan er samansett úr 26 mismunandi hryggjarliðum og eru þeir tengdir saman af brjóskþófum eða hryggþófum. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður Read more

Hvíld milli æfinga?

    Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið Þegar það kemur að því að velja hvíldartíma þá skiptir máli hvaða eiginleika við erum að fara að þjálfa. Hérna að neðan eru dæmi um Read more

Biomechanics

Hvað er biomechanics og hvernig notfæri ég mér það hugtak á æfingum? Í dag ætla ég að fjalla um Bio-Mechanics eða lífaflfræði. Ég hef verið í sumar að undirbúa mig fyrir það sem koma skal með því að sækja námskeið og skerpa á þekkingu til þess að virkja heilann fyrir það sem mun birtast mér Read more

Why we sleep / Hvers vegna sofum við

Ég las bókina fyrst árið 2020 og svo aftur hef ég lesið hana núna í pörtum frá því að hafa farið á ráðstefnu sem betri svefn hélt í hörpu þar sem höfundur bókarinnar hélt erindi og svaraði fyrirspurnum. Það var fyrst þá sem ég fékk nokkurskonar punkt yfir þetta I. Walker talaði á ráðstefnunni inn Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.