Fyrirlestrar

Fyrirlestrar sem Björn heldur eru til þess fallnir að sýna fram á leiðir sem hafa sýnt sig að virka. Fjallað er um hvaða verkfæri þarf að nýta sér til að byggja upp heilbryggða nálgun gagnvart matarræði og hreyfingu sem viðheldur áhugahvöt. Fyrirlestrarnir eru hugsaðir fyrir hópa í fyrirtækjum, stofnunum framhalds og háskólum um land allt.

Kynntar eru gagnlegar aðferðir sem hafa sýnt fram á góðan árangur. Þættir sem farið er yfir eru eftirfarandi :

Eru kolvetni virkilega sá orkugjafi sem fólk ætti að sleppa? Farið yfir vísindalega nálgun á því hvað kolvetni gera fyrir þig og af hverju þau ætti að vera til staðar.

Orkuefnaskipting matvæla, hver ættu þau að vera og af hverju?

Hvernig á fólk að hafa æfingum og nálgast heilbrigt líferni án öfga í æfingum og mataræði.

Fyrir nánari upplýsingar sendið fyrirspurn í forminu hér að neðan eða í síma 773 0111.