Fjarþjálfun

Björn er einn af upphafsaðilum fjarþjálfunar á Íslandi, hóf hann að bjóða uppá fjarþjálfun árið 2005 og þekkir hvað þarf til að fjarþjálfun skili árangri þeim árangri sem mælst er með. Með fjarþjálfun færð þú marga kosti einkaþjálfunar en æfir á þeim tíma og þeim stað sem þér hentar. Þú getur valið þrjár leiðir fjarþjálfunnar. Platinum,gull og silfur. Allir flokkarnir eru settir upp með persónulegri nálgun og getur innihaldið æfingar í lyftingasal, crossfit, æfingar heima, úti í náttúrunni, sund, hlaup eða æfingar utandyra. Þú færð leiðbeiningar um rétta líkamsbeitingu á æfingum ásamt reglulegum samskiptum, til þess að ganga úr skugga um hvernig gengur að halda sig við matarræðið og veita hvatningu og stuðning. Regluleg samskipti veita mikið aðhald og gefa tækifæri til að auka jákvæða andlega upplifun af þeim breytingum sem eiga sér stað.

Fjarþjálfun – Platinum 

  • Þessi leið inniheldur allt það sem einkaþjálfun felur í sér, gríðarlega mikið aðhald og fræðsla. 
  • Netviðtal vikulega og ótakmarkaður aðgangur að þjálfara.
  • Uppsetning æfingaprógrams og næringaráætlunnar þar sem settir eru fram útreikningar á orkunotkun og orkuefnaskiptingu. Aðgangur að æfingaappi. Algjör klæðskerasniðun
  • Aukið aðhald með sjálfvirkum póstsendingum sem eru hugsaðar til þess að halda þér við efnið. 
  • Yfirferð á vikulegu check-in þar sem vikan er gerð upp með svefn, æfingar og mataræði. Góð lið til að skerpa á komandi viku 
  • Líkamsstöðumæling, líkamsmælingar og úthaldspróf 
  • Frír aðgangur að netnámskeiði sem inniheldur add-ons prógram eftir því sem hentar hverjum og einum. 
  • Uppfærsla á æfingaprógrammi 

Verð 
1 Mánuður   42.000 kr 
3 Mánuðir    90.000 kr   (30.000 kr mánuðurinn) 

Fjargull 

  • Netviðtal fyrir og eftir hvert tímabil. 
  • Uppsetning æfingaprógrams og næringaráætlunnar þar sem settir eru fram útreikningar á orkunotkun og orkuefnaskiptingu. Aðgangur að æfingaappi 
  • Aukið aðhald með sjálfvirkum póstsendingum sem eru hugsaðar til þess að halda þér við efnið. 
  • Yfirferð á vikulegu check-in þar sem vikan er gerð upp með svefn, æfingar og mataræði. Góð lið til að skerpa á komandi viku 
  • Líkamsstöðumæling, líkamsmælingar og úthaldspróf 
  • Frír aðgangur að netnámskeiði sem inniheldur add-ons prógram eftir því sem hentar hverjum og einum. 
  • Uppfærsla á æfingaprógrammi 

Verð 
1 Mánuður   28.000 kr 
3 Mánuðir    48.000 kr   (18.000 kr mánuðurinn) 
6 Mánuðir    90.000 kr   (15.000 kr mánuðurinn)
12 Mánuðir  144.000 kr (12.000 kr mánuðurinn)

Fjarsilfur – Fyrir þá sem eru 

  • Uppsetning æfingaprógrams og aðgangur að æfingaappi 
  • Aukið aðhald með sjálfvirkum póstsendingum sem hugsaðar eru til þess að halda þér við efnið. 
  • Yfirferð á hálfsmánaðar check in þar sem ferlið er gert upp og skerpt er á hlutum 
  • Uppfærsla á æfingaprógrammi 

Verð 
1 Mánuður   20.000 kr 
3 Mánuðir    42.000 kr   (14.000 kr mánuðurinn) 
6 Mánuðir    66.000 kr   (11.000 kr mánuðurinn)
12 Mánuðir  108.000 kr (9.000   kr mánuðurinn)

Sendu fyrirspurn á forminu hér að neðan eða hringdu í síma 7730111.

 

    Leið

    We are using cookies on our website

    Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.