Þjálfarinn

Björn Þór eða Bjöddi er með reyndari einkaþjálfurum landsins sem hefur víðtæka reynslu og þekkingu. Helstu áhugamál fyrir utan vinnuna er almenn fróðleiksfíkn, lestur á stóísku efni, ljósmyndun, sjósport, hundar, hreyfing og vera á Flateyri þar sem æskustöðvar hans liggja. 

Menntun Björns er 

 • Einkaþjálfara diplóma frá ACE American Council on Exersice 
 • Endurhæfingaþjálfun frá ACE American Council on Exersice
 • Næringafræði Level 2 diplóma frá Precision Nutrition
 • Næringafræði diplóma með áherslu og fitutap frá Clean Health Institute 
 • Steve Maxwell kettlebell instructor level I & II
 • Námskeið í íþróttasálfræði frá iþróttaakademíu keilis 
 • Næringafræðiráðgjöf frá opna háskólanum 
 • 2 Annir í matvælafræði í HÍ
 • Medical Acupuncture & dry needling treatment for muscular pain frá OMT í London (nálastungur)
 • Instrument assisted soft tissue mobilsation IASTM/Graston Bandveflosun
 • Nemandi við í Osteopatíu við Skandinaviska Osteopathögskolan í Gautaborg
 • Auk þess að hafa setið fjölda fyrirlestra og námskeiða tengdri heilsueflingu og þjálfun 

 

HAFA SAMBAND VIÐ BJÖDDA


ÞÚ NÆRÐ 100% árangri
HAFA SAMBAND

[logo-showcase id=”243″]

Print Friendly, PDF & Email

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.