Björn Þór eða Bjöddi er með reyndari einkaþjálfurum landsins sem hefur víðtæka reynslu og þekkingu. Helstu áhugamál fyrir utan vinnuna er almenn fróðleiksfíkn, lestur á stóísku efni, ljósmyndun, sjósport, hundar, hreyfing og vera á Flateyri þar sem æskustöðvar hans liggja.
Menntun Björns er
- Einkaþjálfara diplóma frá ACE American Council on Exersice
- Endurhæfingaþjálfun frá ACE American Council on Exersice
- Næringafræði Level 2 diplóma frá Precision Nutrition
- Næringafræði diplóma með áherslu og fitutap frá Clean Health Institute
- Steve Maxwell kettlebell instructor level I & II
- Námskeið í íþróttasálfræði frá iþróttaakademíu keilis
- Næringafræðiráðgjöf frá opna háskólanum
- 2 Annir í matvælafræði í HÍ
- Medical Acupuncture & dry needling treatment for muscular pain frá OMT í London (nálastungur)
- Instrument assisted soft tissue mobilsation IASTM/Graston Bandveflosun
- Nemandi við í Osteopatíu við Skandinaviska Osteopathögskolan í Gautaborg
- Auk þess að hafa setið fjölda fyrirlestra og námskeiða tengdri heilsueflingu og þjálfun
[logo-showcase id=”243″]