Þjálfarinn

Björn Þór eða Bjöddi er með reyndari einkaþjálfurum landsins sem hefur víðtæka reynslu og þekkingu. Helstu áhugamál fyrir utan vinnuna er almenn fróðleiksfíkn, lestur á stóísku efni, ljósmyndun, sjósport, hundar, hreyfing og vera á Flateyri þar sem æskustöðvar hans liggja. Sinnir þjálfun í World Class kringlunni. Sjá nánar á heimasíðu World Class 

Menntun Björns er 

 • Einkaþjálfara diplóma frá ACE American Council on Exersice 
 • Endurhæfingaþjálfun frá ACE American Council on Exersice (rehability)
 • Næringafræði Level 1 diplóma frá Precision Nutrition
 • Næringafræði diplóma með áherslu og fitutap frá Clean Health Institute 
 • Steve Maxwell kettlebell instructor level I & II
 • Námskeið í íþróttasálfræði frá iþróttaakademíu Keilis 
 • Næringafræðiráðgjöf frá opna háskólanum (Háskólinn í Reykjavík)
 • 2 Annir í næringa & matvælafræði (HÍ)
 • Medical Acupuncture & dry needling treatment for muscular pain frá OMT í London (nálastungur)
 • Instrument assisted soft tissue mobilsation IASTM/Graston Bandveflosun
 • Nemandi við í Osteopatíu við Skandinaviska Osteopathögskolan í Gautaborg
 • Auk þess að hafa setið fjölda fyrirlestra og námskeiða tengdri heilsueflingu og þjálfun 

Fleira

 • Hóf þjálfun í Hreyfingu þann 5 janúar árið 2001 í Faxafeni 
 • Hefur sinnt þjálfun fyrir breiðan hóp að fólki. Allt frá byrjendum upp til erlendra atvinnumanna í bæði knattspyrnu, handknattleik og frjálsum íþróttum
 • Hefur sinnt styrktarþjálfun fyrir íþróttafélög í knattspyrnu og handknattleik 
 • Heimsæki reglulega fyrirtæki og hópa og held fyrirlestra og framkvæmi próf og mælingar 
 • Heldur árlega fyrirlestra fyrir hóp nemenda í námi ÍAK Einkaþjálfara

Nánari upplýsingar má hafa með því að hringja í síma 773 0111 eða senda á netfangið [email protected] 

HAFA SAMBAND VIÐ BJÖDDA


ÞÚ NÆRÐ 100% árangri
HAFA SAMBAND

[logo-showcase id=”243″]

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.