Svefn er sennilega meginforsenda þess að ná og viðhalda orkustiginu til að við séum fær til þess að vinna þá vinnu sem betri heilsa krefst allajafna, þetta vitum við en…
Núna er síðasti dagurinn í þessari staðlotu hjá mér á morgun og heim á mánudaginn. Námið er alltaf að verða meira og meira spennandi, því eftir því sem maður lærir…
Ég er mikið nörd þegar kemur að því að skoða hreyfiferla í hreyfingum og æfingum og ekki hefur það minnkað síðan ég byrjaði í náminu. Tengdu hreyfingum þá langar mig að…
Stundum myndast aumir punktar í vöðvunum sem geta ollið óþægindum, þessir punktar geta myndast við stífa og krefjandi þjálfun en líka vegna langvarandi kyrrsetu. Þessir punktar þekkjast sem svokallaðir trigger points. Þegar…
Það var í morgun sem ég hitti 22/23 árganginn hjá ÍAK einkaþjálfaranáminu hjá keili. Það er óhætt að segja að hér sé á ferðinni sterkur hópur sem kemur úr fjölbreyttum…
Bakmeiðsli er tíð og flest okkar upplifa einhverskonar bakmeiðsli einhverntíman á lífsleiðinni, sem betur fer er meirihluti þessara meiðsla tiltölulega meinlaus. En aðrir fá það sem er kallað brjósklos.
Hryggjarsúlan er…
Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið
Þegar það kemur…
Hvað er biomechanics og hvernig notfæri ég mér það hugtak á æfingum?
Í dag ætla ég að fjalla um Bio-Mechanics eða lífaflfræði. Ég hef verið í sumar að undirbúa mig fyrir…
Á undanförnum misserum hefur fagfólk og sömuleiðis áhugafólk fjallað um mikilvægi orkustjórnunar líkamans. Blóðsykurstjórn fellur þar undir og er vert að tala um hana og fræða í ljósi aukningar á…