Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið
Þegar það kemur…
Hvað er biomechanics og hvernig notfæri ég mér það hugtak á æfingum?
Í dag ætla ég að fjalla um Bio-Mechanics eða lífaflfræði. Ég hef verið í sumar að undirbúa mig fyrir…
Á undanförnum misserum hefur fagfólk og sömuleiðis áhugafólk fjallað um mikilvægi orkustjórnunar líkamans. Blóðsykurstjórn fellur þar undir og er vert að tala um hana og fræða í ljósi aukningar á…
Grunnuppsetning heilbrigðar næringar felst í nægjanlegri inntöku próteina. Þetta hafa margir heyrt, hér ætla ég að neðan ætla ég að skilgreina gróflega undirflokka próteina og hvaðan gæði þeirra er helst…
Það þekkja það einhverjir að það er með því erfiðara að koma sér á
æfingu eftir langan erfiðan vinnudag ef fólk sér ekki ávinningin af
því. Sömu einstaklingar vita það að drífa…
Fjölmargar rannsóknir yfir langt tímabil hafa sýnt fram á að styrkur
eykst mun meira þegar einstaklingar hagnýta sér svokallaðan
eccentrískan vöðvasamdrátt.
En hvað er Eccentrískur vöðvasamdráttur?
E. Eccentric contraction er í raun og veru…
Hvort sem einstaklingar eru að horfa í mataræði til þess að brenna
fitu eða leggja upp með það að þyngja sig og bæta á sig vöðvamassa
þá tel ég persónulega ákjósanlegast að…
Nú eru liðnar 3 vikur síðan ég hóf að fylgjast með blóðsykrinum mínum með nema frá Veri. Þessi nemi gefur mér býsna góðar upplýsingar um þau áhrif sem maturinn sem…
Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera
mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að
fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið.
Þegar það kemur að því…
Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og hann er, óháð því hvert raunverulegt ástand hans er. Líkamsvirðing…