Hreyfispjöld með spilastokk
Margir kjósa að halda sig frá mannmörgum stöðum eins og líkamsræktarstöðvum á meðan Corona vírusinn gengur yfir landið. Á meðan sífellt fleiri eru í þeirri stöðu, skortir oft hugmyndir að skemmtilegri hreyfingu sem hægt er að stunda utan veggja stöðvanna. Ef einhverntíman er þörf á því að stunda reglubundna hreyfingu þá er það núna og […]