Tíminn – örpistill
Ég birti í gær af mér myndir sem eru teknar með 12 ára millibili. Mér persónulega finnst þetta ekkert svo rosalega langt síðan Þó margt vatn hafi runnið til sjávar siðan þá. Á þessu 12 ára tímabili hef ég sjálfur gengið í gegnum erfiðleika sem hafa mótað eitt og annað í persónugerð minni sem ég […]