Hugleiðing um efnaskiptaheilsu og heilsulæsi
Á undanförnum misserum hefur fagfólk og sömuleiðis áhugafólk fjallað um mikilvægi orkustjórnunar líkamans. Blóðsykurstjórn fellur þar undir og er vert að tala um hana og fræða í ljósi aukningar á áunninni sykursýki meðal þjóðarinnar. Í mínum huga hefur þessi umræða verið heldur til mjög gildishlaðin út frá því sjónarmiði að vera eingöngu bundin út frá Read more