Ertu að sofa nægilega vel?
Ein meginforsenda þess að ná góðu orkustigi og viðhalda heilsu er góður svefn. Ástæðurnar eru margvíslegar og felast meðal annars í því að góður svefn stuðlar að meira jafnvægi í framleiðslu ýmissa hormóna sem gegna aðalhlutverki í uppbyggingu og viðhaldi beina, vöðva og taugakerfis. Þessi hormón gegna einnig mjög stóru hlutverki þegar kemur að andlegri Read more