Blog

Úrdráttur úr viðtali í Vikunni

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir allt eða ekkert-hugarfarið stórhættulegt, þar sem fólk ætli sér stóra hluti strax frá byrjun og taka mataræðið og hreyfinguna föstum tökum af mikill ákefð. „Það er eiginlega dæmt til að springa í andlitið á okkur með þeim afleiðingum að við hættum,“ segir Björn. „Ef þú hefur getu og tíma til Read more

Lokun líkamsræktastöðva – taka tvö!

Hæ öll sem eitt! Aftur stöndum við frammi fyrir því að líkamsræktarstöðvum er lokað og ég væri að segja ósatt ef ég viðurkenndi ekki fyrir ykkur að þetta er hrikalega svekkjandi. Ekki bara fyrir mig, heldur ekki síst ykkur, sem leggið ykkur hart fram við að sinna heilsunni ykkar, bæði líkamlegri og andlegri. En við Read more

Þarmaflóran – örpistill

Hippocrates var grískur og uppi fyrir krist og hefur stundum verið kallaður faðir læknisfræðinnar. Heimildir benda til þess að hann hafi skrifað svokallaðan “eið” eða “the hippocratic oath” sem er kallaður læknaeiðurinn sem hefur þó tekið breytingum í aldanna rás. Það sem merkilegt er að í þessum eið segir: “allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi” það Read more

Ávinningur hreyfingar er ótvíræður – örpistill

Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Einfaldar athafnir geta skipt sköpum fyrir fyrir heilsu okkar. Ég hef rekið mig á í samtölum við fólk að fólk áttar sig ekki á hvað reglubundin hreyfing hefur mikil áhrif á andlega og líkamlega líðan, ég hef heyrt mýtur um að hreyfing Read more

Þeim óþolinmóða vísað frá borði

Allt of oft heyri ég fólk segja með óþreyju- og uppgjafartóni að það sé ekkert að gerast hjá því, enginn árangur þótt það hafi gert allt það sem stendur í bókinni. Markmiðin láta á sér standa og „strax veikin“ fer að láta á sér kræla. Það er alltaf, já alltaf (!), frábært þegar fólk setur Read more

Hvað er líkamsvirðing?

Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og hann er, óháð því hvert raunverulegt ástand hans er. Líkamsvirðing felur það líka í sér að bera virðingu fyrir líkamsástandi annarra, algjörlega óháð því hvernig annað fólk lítur út. Stundum kann það að vera að Read more

Viðtal við Björn Þór í hlaðvarpi 360 Heilsa

Í lok Júní var ég viðmælandi hjá Rafni Franklín í hlaðvarpi hans á 360heilsa.is360heilsa.is360heila.is Líkamsrækt, mataræði og lífsstílsbreytingar með Bjödda einkaþjálfara Hlusta má á hlaðvarpið hérhérhér

Syndrome X

Í lok síðustu aldar voru birtar niðurstöður úr margra ára rannsóknarvinnu sem vöktu mikla athygli. Í raun var um að ræða um tímamótarannsókn því hún varpaði ljósi á nýtt heilkenni sem í dag er kallað „Syndrome X“ eða „insulin resistant syndrome“. Heilkennið veldur heilsufarsvandamálum sem flest lúta að versnandi blóðsykurstjórn líkamans. Læknirinn sem stýrði rannsókninni, Read more

Sumarið ekki verri tími til að stunda líkamsrækt en hver annar

Þegar heimurinn hálf lamaðist, þá mjakaðist hreyfing margra nokkuð hratt út af borðinu og jogging-gallinn varð á örfáum dögum besti vinur mannsins. Í einhverjum tilvikum varð hreyfing þó reglulegur partur af innilífinu, allavega í einhverri mynd. Fólk lagði það á sig að standa í röð fyrir utan verslanir til að ná sér í æfingagræjur. Ketilbjöllu, Read more

Mikilvægt að fara varlega af stað eftir langt hlé

Viðtalið birtist á Mannlíf Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir margt fólk bíða í ofvæni eftir að komast aftur inn í líkamsræktarstöðvar sem verða opnaðar á mánudaginn. Hann mælir með að fólk láti skynsemina ráða för. Margt fólk mun taka gleði sína á ný á mánudaginn þegar líkamsræktarstöðvar landsins verða opnaðar aftur en þeim var lokað Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.