Björn Þór eða Bjöddi er með reyndari einkaþjálfurum landsins sem hefur víðtæka reynslu og þekkingu. Helstu áhugamál fyrir utan vinnuna er almenn fróðleiksfíkn, lestur á stóísku efni, ljósmyndun, sjósport, hundar, hreyfing og vera á Flateyri þar sem æskustöðvar hans liggja. Sinnir þjálfun í World Class Laugum og Kringlunni. Sjá nánar á heimasíðu World Class
Menntun Björns er
- Einkaþjálfara diplóma frá ACE American Council on Exersice
- Endurhæfingaþjálfun frá ACE American Council on Exersice (rehability)
- Næringafræði Level 1&2 diplóma frá Precision Nutrition
- Næringafræði diplóma með áherslu og fitutap frá Clean Health Institute
- Steve Maxwell kettlebell instructor level I
- Námskeið í íþróttasálfræði frá iþróttaakademíu Keilis
- Næringafræðiráðgjöf frá opna háskólanum (Háskólinn í Reykjavík)
- 2 Annir í næringa & matvælafræði (HÍ)
- Medical Acupuncture & dry needling treatment for muscular pain frá OMT í London (nálastungur)
- Instrument assisted soft tissue mobilsation IASTM/Graston Bandveflosun
- Nemandi í Osteopatíu við Skandinaviska Osteopathögskolan í Gautaborg 22/23 (Gautaborg)
- Nemandi í Osteopatíu við London School of osteopathy 23/24 (London)
- Nemandi í Osteopatíu við Osteopatacademien 24/25 (Gautaborg)
- Auk þess að hafa setið fjölda fyrirlestra og námskeiða tengdri heilsueflingu og þjálfun
Fleira
- Hóf þjálfun í Hreyfingu þann 5 janúar árið 2001 í Faxafeni
- Hefur sinnt þjálfun fyrir breiðan hóp að fólki. Allt frá byrjendum upp til erlendra atvinnumanna í bæði knattspyrnu, handknattleik og frjálsum íþróttum
- Hefur sinnt styrktarþjálfun fyrir íþróttafélög í knattspyrnu og handknattleik
- Heimsæki reglulega fyrirtæki og hópa og held fyrirlestra og framkvæmi próf og mælingar
- Heldur árlega fyrirlestra fyrir hóp nemenda í námi ÍAK Einkaþjálfara
Nánari upplýsingar má hafa með því að hringja í síma 773 0111 eða senda á netfangið [email protected]