Í þessum pistli ætla ég að fjalla um lífeðlisfræðilegan mun sem er á milli kynjanna þegar kemur að því að léttast. Umræða hjá fólki og í samfélaginu er mismunandi og…
Whey protein eða mysuprótein eru stundum ágætisviðbót fyrir suma til þess að tryggja að próteininntaka sé til staðar, þó þetta sé ekki nauðsynleg viðbót þá getur þetta hjálpað. Margir þekkja…
Þegar við æfum og lyftum lóðum þá er bæði gæði æfinganna (hreyfinganna) og magn (endurtekningar og sett) sem skipta máli sem og tíðni (Hversu oft mætt er). Gæði æfinga eða tækni…
Langvarandi sársauki Ef skoðaðar eru tölur um tíðni og eðli verkja meðal Íslendinga má gera ráð fyrir því að 35% þjóðarinnar hafi upplifað langvarandi verki, sem er skilgreint á þá…
Langvarandi verkir og eymsli í líkamanum geta haft mikil áhrif á líðan fólks frá degi til dags. Stór hópur einstaklingar kljást við verki í líkamanum á hverjum degi. Og oft…
Til hvers að nota nuddrúllur?
Nú þegar margir eru að setja sig af stað í ræktinni líkamsrækt er ágætt að staldra við og velta fyrir sér nuddrúllum sem víða má sjá.…
Algengt er að fólk upplifi eymsli og verki á axla háls og herðasvæði. Þessir verkir eru afleiðing af óstöðugleika sem veldur skertu blóðflæði til að mynda. Þessi óstöðugleiki sem umræðir…
Eins og margir þekkja þá getur verið gagnlegt að nota heitan bakstur og kuldabakstur / böð við ýmsar aðstæður til að vinna með eymsli og sársauka sem við eigum til…
Þegar spurt er að því hvers kyns líkamsrækt er best þá er ekki skortur á svörum. Þau eru bæði mörg og misjöfn vegna þess að þau koma úr mörgum ólíkum…
Hip flexorarnir eru samansafna nokkura vöðva sem gera okkur kleyft að beygja okkur, ganga fram og til baka , til hliðar og upp svo fátt eitt sé nefnt. Þessir vöðvar…