Category: Ráðlegging

Svefn og frammistaða

Svefn er sennilega meginforsenda þess að ná og viðhalda orkustiginu til að við séum fær til þess að vinna þá vinnu sem betri heilsa krefst allajafna, þetta vitum við en gott er í upphafi nýrrar viku að fá stutta áminningu um þetta  Ástæðurnar Vaxtarhormón gegna aðalhlutverki í uppbyggingu beina og vöðva, um þrítugt fer náttúruleg Read more

Sjálfsbandveflosun

Stundum myndast aumir punktar í vöðvunum sem geta ollið óþægindum, þessir punktar geta myndast við stífa og krefjandi þjálfun en líka vegna langvarandi kyrrsetu. Þessir punktar þekkjast sem svokallaðir trigger points. Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum. Svo að spennan verði ekki of mikil þá eru nokkurskonar nemar í vöðvanum sem segja honum Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.