Brjósklos
Bakmeiðsli er tíð og flest okkar upplifa einhverskonar bakmeiðsli einhverntíman á lífsleiðinni, sem betur fer er meirihluti þessara meiðsla tiltölulega meinlaus. En aðrir fá það sem er kallað brjósklos. Hryggjarsúlan er samansett úr 26 mismunandi hryggjarliðum og eru þeir tengdir saman af brjóskþófum eða hryggþófum. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður Read more