Svefn – örpistill
Eins og við vitum þá er svefn gríðarlega mikilvægur, í raun og veru máttarstólpi þess að viðhalda hreysti og heilbrigði. Skortur á svefni og gæðum hans hafa margvísleg áhrif og meðal þeirra er sú staðreynd að við eigum það til að sækja í óhollari fæðu, því vegna skorts á svefni eða gæðum svefns brenglast framleiðsla […]