-
8 vikna úthaldsprógram
11.900 kr.Setja í körfuÍ þessu 8 vikna úthaldsprógrammi eru 28 mismunandi þaulskipulagðar æfingar þar sem notast er við róðravél og hjól. Uppsetning prógrammsins er þannig háttað að getustig skiptir ekki máli því uppsetning æfinga er unnin út frá skilgreiningu þjálfunarpúls-áhrifa þar sem notast er við Heart rate Zones og RPE Borg skalann. Svo allir eiga erindi til þessarar Read more
-
Axla og herðasvæði – vara væntanleg
11.900 kr.Setja í körfuStöðugleiki, hreyfanleiki, liðleiki og hreyfistjórn eru þættir sem segja til um getu líkama okkar til þess að auka og viðhalda líkamlegu heilbrigði. Það eru margir þættir sem geta haft áhrif á áðurnefnda þætti. Í byrjun ætlum við að skilgreina hver munur er á annars vegar liðleika og hinsvegar hreyfanleika. Skilgreining liðleika (.e flexibility) er geta Read more
-
Æfingaprógram eigin þyngd
5.900 kr.Setja í körfuÞað er ekki alltaf búnaður og líkamsræktstöð við höndina en það þarf ekki að koma í veg fyrir að þú getir æft og vioðhaldið ferðalaginu þínu. Hér hefur þú aðgang að æfingaprógrammi sem krefst ekki nokkurs búnaðar. Þú býrð að þínum eigin líkama sem er gríðarlega öflugt æfingatól. Æfingaprógrammið inniheldur 10 mismunandi æfingar sem allar hafa staðgengilsæfingar fyrir þá sem ekki geta framkvæmt allar æfingarnar sem er að finna í planinu, svo að flestir eiga að geta framkvæmt æfingaformið sem planið inniheldur.
Rútínan er byggð upp með hreyfiflæðisæfingum sem eru hugsaðar sem upphitun, svo er gengið í æfingaplanið og hver og einn framkvæmir æfingarnar eftir því álagi sem viðráðanlegt er auk teygjuæfinga. Allar æfingar og teygjur eru skýrðar með myndböndum.