Category: Meðhöndlun

Hip Flexorar

Hip flexorarnir eru samansafna nokkura vöðva sem gera okkur kleyft að beygja okkur, ganga fram og til baka , til hliðar og upp svo fátt eitt sé nefnt. Þessir vöðvar eru * Psoas * Iliacus * Rector femoris * Pectineus * Sartorius Eins og sést á myndinni eru allir þessi vöðvar með festur annars vegar Read more

Trigger punktar sem valda óþægindum í bandvef

Oft myndast aum svæði í vöðvunum sem geta ollið óþægindum og verkjum, þessir punktar myndast oft til að mynda vegna síendurtekinna hreyfinga við vinnu og vegna langvarandi kyrrsetu.   Þessi svæði sem verða aum kallast svokallaðir trigger punktar. (e. trigger points) Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum út frá því Read more

Sjálfsbandveflosun

Stundum myndast aumir punktar í vöðvunum sem geta ollið óþægindum, þessir punktar geta myndast við stífa og krefjandi þjálfun en líka vegna langvarandi kyrrsetu. Þessir punktar þekkjast sem svokallaðir trigger points. Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum. Svo að spennan verði ekki of mikil þá eru nokkurskonar nemar í vöðvanum sem segja honum Read more

Brjósklos

Bakmeiðsli er tíð og flest okkar upplifa einhverskonar bakmeiðsli einhverntíman á lífsleiðinni, sem betur fer er meirihluti þessara meiðsla tiltölulega meinlaus. En aðrir fá það sem er kallað brjósklos.  Hryggjarsúlan er samansett úr 26 mismunandi hryggjarliðum og eru þeir tengdir saman af brjóskþófum eða hryggþófum. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.