Allt of oft heyri ég fólk segja með óþreyju- og uppgjafartóni að það sé ekkert að gerast hjá því, enginn árangur þótt það hafi gert allt það sem stendur í…
Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og hann er, óháð því hvert raunverulegt ástand hans er. Líkamsvirðing…
Í lok Júní var ég viðmælandi hjá Rafni Franklín í hlaðvarpi hans á 360heilsa.is360heilsa.is360heila.is
Líkamsrækt, mataræði og lífsstílsbreytingar með Bjödda einkaþjálfara
Hlusta má á hlaðvarpið hérhérhér
Í lok síðustu aldar voru birtar niðurstöður úr margra ára rannsóknarvinnu sem vöktu mikla athygli. Í raun var um að ræða um tímamótarannsókn því hún varpaði ljósi á nýtt heilkenni…
Þegar heimurinn hálf lamaðist, þá mjakaðist hreyfing margra nokkuð hratt út af borðinu og jogging-gallinn varð á örfáum dögum besti vinur mannsins.
Í einhverjum tilvikum varð hreyfing þó reglulegur partur af…
Viðtalið birtist á Mannlíf
Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir margt fólk bíða í ofvæni eftir að komast aftur inn í líkamsræktarstöðvar sem verða opnaðar á mánudaginn. Hann mælir með að…
Bjórvömb, björgunarhringur, ástarhöldur. Björgunarhringur af þessari gerð er ekki að fara að bjarga þér neitt, heldur þvert á móti þá vinnur fitusöfnun á þessum stöðum beinlínis á móti þér.
Mörgum reynist…
Undanfarið hef ég átt í áhugaverðum samskiptum við Charles Staley styrktarþjálfaragoðsögn í Bandaríkjunum. Charles hefur skrifað fjölda bóka og skrifað ótal greinar í helstu heilsu tímarit og vefsíður vestanhafs. Ég…
Ein meginforsenda þess að ná góðu orkustigi og viðhalda heilsu er góður svefn. Ástæðurnar eru margvíslegar og felast meðal annars í því að góður svefn stuðlar að meira jafnvægi í…
Til þess að við höldum okkur við efnið og eigum í heilbrigðu sambandi við mat þá eru hér nokkur atriði sem ég hef tekið saman sem gott er að hafa…