Category: Blóðsykur

Lágkolvetna-ádeilan

“Taktu út kolvetnin og borðaðu bara hreina fæðu” Þetta hefur þú heyrt ótalsinnum og ef til vill farið eftir á einhverjum tímapunkti. Það er í sjálfu sér ekkert athugavert við það að borða hreina fæðu hvernig svosem hún er skilgreind, hún er nefnilega skilgreind í margar misjafnar áttir, eftir því úr hvaða átt hún kemur, Read more

Hugleiðing um efnaskiptaheilsu og heilsulæsi

Á undanförnum misserum hefur fagfólk og sömuleiðis áhugafólk fjallað um mikilvægi orkustjórnunar líkamans. Blóðsykurstjórn fellur þar undir og er vert að tala um hana og fræða í ljósi aukningar  á áunninni sykursýki meðal þjóðarinnar. Í mínum huga hefur þessi umræða verið heldur til mjög gildishlaðin út frá því sjónarmiði að vera eingöngu bundin út frá Read more

Próteinflokkar, gæði og hugleiðingar

Grunnuppsetning heilbrigðar næringar felst í nægjanlegri inntöku próteina. Þetta hafa margir heyrt, hér ætla ég að neðan ætla ég að skilgreina gróflega undirflokka próteina og hvaðan gæði þeirra er helst að finna. En sumir aðilar hafa haldið því fram að þú fáir nægjanlegt magn prótein úr fæðunni t.a.m landlæknisembættið, það að kasta fram þessari fullyrðingu Read more

Blóðsykursumræða

Nú eru liðnar 3 vikur síðan ég hóf að fylgjast með blóðsykrinum mínum með nema frá Veri. Þessi nemi gefur mér býsna góðar upplýsingar um þau áhrif sem maturinn sem ég borða hefur á kerfið mitt. Pælingar tengdar blóðsykri eru ekki nýjar af nálinni hjá mér þar sem ég hef átt blóðsykurmæli um nokkuð langt Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.