Category: Skoðun

Líkamsvirðing

Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og hann er, óháð því hvert raunverulegt ástand hans er. Líkamsvirðing felur það líka í sér að bera virðingu fyrir líkamsástandi annarra, algjörlega óháð því hvernig annað fólk lítur út. Stundum kann það að vera að Read more

Markmið – örpistill

“Markmið eru eldsneytið í ofni afrekanna” sagði Brian Tracy Að setja sér markmið og ná þeim er bundið við það að hafa hugrekki, staðfestu, vilja, hafa þau skýr, raunhæf og þau þurfa að vera í takt við raunverulegt gildismat. Þegar markmið eru sett upp rétt þá auðvelda þau okkur að stjórna stefnum breytinga í lífinu. Read more

Tíminn – örpistill

Ég birti í gær af mér myndir sem eru teknar með 12 ára millibili. Mér persónulega finnst þetta ekkert svo rosalega langt síðan Þó margt vatn hafi runnið til sjávar siðan þá. Á þessu 12 ára tímabili hef ég sjálfur gengið í gegnum erfiðleika sem hafa mótað eitt og annað í persónugerð minni sem ég Read more

Þeim óþolinmóða vísað frá borði

Allt of oft heyri ég fólk segja með óþreyju- og uppgjafartóni að það sé ekkert að gerast hjá því, enginn árangur þótt það hafi gert allt það sem stendur í bókinni. Markmiðin láta á sér standa og „strax veikin“ fer að láta á sér kræla. Það er alltaf, já alltaf (!), frábært þegar fólk setur Read more

Viðtal við Björn Þór í hlaðvarpi 360 Heilsa

Í lok Júní var ég viðmælandi hjá Rafni Franklín í hlaðvarpi hans á 360heilsa.is360heilsa.is360heila.is Líkamsrækt, mataræði og lífsstílsbreytingar með Bjödda einkaþjálfara Hlusta má á hlaðvarpið hérhérhér

Sumarið ekki verri tími til að stunda líkamsrækt en hver annar

Þegar heimurinn hálf lamaðist, þá mjakaðist hreyfing margra nokkuð hratt út af borðinu og jogging-gallinn varð á örfáum dögum besti vinur mannsins. Í einhverjum tilvikum varð hreyfing þó reglulegur partur af innilífinu, allavega í einhverri mynd. Fólk lagði það á sig að standa í röð fyrir utan verslanir til að ná sér í æfingagræjur. Ketilbjöllu, Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.