Category: Skoðun

Lágkolvetna-ádeilan

“Taktu út kolvetnin og borðaðu bara hreina fæðu” Þetta hefur þú heyrt ótalsinnum og ef til vill farið eftir á einhverjum tímapunkti. Það er í sjálfu sér ekkert athugavert við það að borða hreina fæðu hvernig svosem hún er skilgreind, hún er nefnilega skilgreind í margar misjafnar áttir, eftir því úr hvaða átt hún kemur, Read more

Rýnt í frétt af Rúv.is

Ástæðan fyrir þessum skrifum hér í dag er eftir lestur fréttar á Rúv.is í gær Eitt efnisatriðið fór fyrir brjóstið á mér þegar viðtal var tekið við næringafræðing og verkefnastjórna hjá landlæknisembættinu. Eftirfarandi var haft eftir henni “Við þurfum ekki viðbætt prótein: „Síðan við byrjuðum að fylgjast með mataræði landsmanna hefur það sýnt sig að Read more

Why we sleep / Hvers vegna sofum við

Ég las bókina fyrst árið 2020 og svo aftur hef ég lesið hana núna í pörtum frá því að hafa farið á ráðstefnu sem betri svefn hélt í hörpu þar sem höfundur bókarinnar hélt erindi og svaraði fyrirspurnum. Það var fyrst þá sem ég fékk nokkurskonar punkt yfir þetta I. Walker talaði á ráðstefnunni inn Read more

Hugleiðing um efnaskiptaheilsu og heilsulæsi

Á undanförnum misserum hefur fagfólk og sömuleiðis áhugafólk fjallað um mikilvægi orkustjórnunar líkamans. Blóðsykurstjórn fellur þar undir og er vert að tala um hana og fræða í ljósi aukningar  á áunninni sykursýki meðal þjóðarinnar. Í mínum huga hefur þessi umræða verið heldur til mjög gildishlaðin út frá því sjónarmiði að vera eingöngu bundin út frá Read more

Próteinflokkar, gæði og hugleiðingar

Grunnuppsetning heilbrigðar næringar felst í nægjanlegri inntöku próteina. Þetta hafa margir heyrt, hér ætla ég að neðan ætla ég að skilgreina gróflega undirflokka próteina og hvaðan gæði þeirra er helst að finna. En sumir aðilar hafa haldið því fram að þú fáir nægjanlegt magn prótein úr fæðunni t.a.m landlæknisembættið, það að kasta fram þessari fullyrðingu Read more

Líkamsrækt/hreyfing á vinnutíma – hugleiðing

Það þekkja það einhverjir að það er með því erfiðara að koma sér á æfingu eftir langan erfiðan vinnudag ef fólk sér ekki ávinningin af því. Sömu einstaklingar vita það að drífa sig af stað og taka æfingu /hreyfinguna veldur því að orkan endurheimtist og þreytan skolast frá og dagleg verkefni einfaldlega verða auðveldari. Það Read more

Eccentrískur vöðvasamdráttur / Vöðvalenging

Fjölmargar rannsóknir yfir langt tímabil hafa sýnt fram á að styrkur eykst mun meira þegar einstaklingar hagnýta sér svokallaðan eccentrískan vöðvasamdrátt. En hvað er Eccentrískur vöðvasamdráttur? E. Eccentric contraction er í raun og veru þegar vöðvinn lengist á meðan hann er undir viðnámsálagi. Eins og þegar við annars vegar liggjum og gerum bekkpressu og pressum Read more

Mín skoðun : Næring

Hvort sem einstaklingar eru að horfa í mataræði til þess að brenna fitu eða leggja upp með það að þyngja sig og bæta á sig vöðvamassa þá tel ég persónulega ákjósanlegast að setja upp mataræði á einfaldan hátt í stað þess að vera að flækja hlutina of mikið. Það sem ruglar marga eru mismunandi nálganir Read more

Blóðsykursumræða

Nú eru liðnar 3 vikur síðan ég hóf að fylgjast með blóðsykrinum mínum með nema frá Veri. Þessi nemi gefur mér býsna góðar upplýsingar um þau áhrif sem maturinn sem ég borða hefur á kerfið mitt. Pælingar tengdar blóðsykri eru ekki nýjar af nálinni hjá mér þar sem ég hef átt blóðsykurmæli um nokkuð langt Read more

Hvíld milli æfinga og setta

Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið. Þegar það kemur að því að velja hvíldartíma þá skiptir máli hvaða eiginleika við erum að fara að þjálfa. Hérna að neðan eru dæmi um ákjósanlega hvíldartíma Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.