Category: Viðtal

Úrdráttur úr viðtali í Vikunni

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir allt eða ekkert-hugarfarið stórhættulegt, þar sem fólk ætli sér stóra hluti strax frá byrjun og taka mataræðið og hreyfinguna föstum tökum af mikill ákefð. „Það er eiginlega dæmt til að springa í andlitið á okkur með þeim afleiðingum að við hættum,“ segir Björn. „Ef þú hefur getu og tíma til Read more

Viðtal við Björn Þór í hlaðvarpi 360 Heilsa

Í lok Júní var ég viðmælandi hjá Rafni Franklín í hlaðvarpi hans á 360heilsa.is360heilsa.is360heila.is Líkamsrækt, mataræði og lífsstílsbreytingar með Bjödda einkaþjálfara Hlusta má á hlaðvarpið hérhérhér

Mikilvægt að fara varlega af stað eftir langt hlé

Viðtalið birtist á Mannlíf Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir margt fólk bíða í ofvæni eftir að komast aftur inn í líkamsræktarstöðvar sem verða opnaðar á mánudaginn. Hann mælir með að fólk láti skynsemina ráða för. Margt fólk mun taka gleði sína á ný á mánudaginn þegar líkamsræktarstöðvar landsins verða opnaðar aftur en þeim var lokað Read more

Viðtal við Charles Staley

Undanfarið hef ég átt í áhugaverðum samskiptum við Charles Staley styrktarþjálfaragoðsögn í Bandaríkjunum. Charles hefur skrifað fjölda bóka og skrifað ótal greinar í helstu heilsu tímarit og vefsíður vestanhafs. Ég hitti Charles þegar hann kom til Íslands árið 2011 á vegum íþróttaakademíu keilis þegar hann hélt námskeið fyrir einkaþjálfara og sjúkraþjálfara. Hann er þekktur fyrir Read more

Viðtal við Christian Thibaudeau

Eftir að hafa átt nokkur samtöl á samfélagsmiðlum við Christian Thibaudeau samþykkti hann að svara nokkrum spurningum sem ég ætla birta hér að neðan. Christian er einn af þeim sem eg hef fylgst mikið með, þekking hans og reynsla á þjálfun og öllu sem henni tengist er gríðarleg og er á heimsmælikvarða. Hér að neðan Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.