Próteinflokkar, gæði og hugleiðingar
Grunnuppsetning heilbrigðar næringar felst í nægjanlegri inntöku próteina. Þetta hafa margir heyrt, hér ætla ég að neðan ætla ég að skilgreina gróflega undirflokka próteina og hvaðan gæði þeirra er helst að finna. En sumir aðilar hafa haldið því fram að þú fáir nægjanlegt magn prótein úr fæðunni t.a.m landlæknisembættið, það að kasta fram þessari fullyrðingu […]