Nuddrúllur og boltar
Til hvers að nota nuddrúllur? Nú þegar margir eru að setja sig af stað í ræktinni líkamsrækt er ágætt að staldra við og velta fyrir sér nuddrúllum sem víða má sjá. Margir nota þessar rúllur án þess að hafa nokkra hugmynd um tilgang þeirra. Á suma hluta líkamans er ótrúlega vont að nota rúlluna en Read more