Category: Fræðsla

Nuddrúllur og boltar

Til hvers að nota nuddrúllur? Nú þegar margir eru að setja sig af stað í ræktinni líkamsrækt er ágætt að staldra við og velta fyrir sér nuddrúllum sem víða má sjá. Margir nota þessar rúllur án þess að hafa nokkra hugmynd um tilgang þeirra. Á suma hluta líkamans er ótrúlega vont að nota rúlluna en Read more

Hvenær á að kæla og hvenær á að hita?

Eins og margir þekkja þá getur verið gagnlegt að nota heitan bakstur og kuldabakstur / böð við ýmsar aðstæður til að vinna með eymsli og sársauka sem við eigum til að upplifa. Spurningin er hinsvegar hvenær við eigum að nota kulda og hvenær við eigum að nota hitameðferð. Hiti Hitapokar, rauðljósameðferðir og infrarauður varmi eru Read more

Hip Flexorar

Hip flexorarnir eru samansafna nokkura vöðva sem gera okkur kleyft að beygja okkur, ganga fram og til baka , til hliðar og upp svo fátt eitt sé nefnt. Þessir vöðvar eru * Psoas * Iliacus * Rector femoris * Pectineus * Sartorius Eins og sést á myndinni eru allir þessi vöðvar með festur annars vegar Read more

Lágkolvetna-ádeilan

“Taktu út kolvetnin og borðaðu bara hreina fæðu” Þetta hefur þú heyrt ótalsinnum og ef til vill farið eftir á einhverjum tímapunkti. Það er í sjálfu sér ekkert athugavert við það að borða hreina fæðu hvernig svosem hún er skilgreind, hún er nefnilega skilgreind í margar misjafnar áttir, eftir því úr hvaða átt hún kemur, Read more

Trigger punktar sem valda óþægindum í bandvef

Oft myndast aum svæði í vöðvunum sem geta ollið óþægindum og verkjum, þessir punktar myndast oft til að mynda vegna síendurtekinna hreyfinga við vinnu og vegna langvarandi kyrrsetu.   Þessi svæði sem verða aum kallast svokallaðir trigger punktar. (e. trigger points) Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum út frá því Read more

Viljastýrða taugakerfið

Ætlaði að sofa út í dag en það endaði með því að ég er núna kominn á lappir og klukkan er 06:43 á sunnudagsmorgni. Þetta er tegund af bilun en ég læt vaða. Ég ætla fara aðeins inn á somatic exersices eða æfingar sem virkja viljastýrða taugakerfið. Sumir gætu haldið hér að ég sé kominn Read more

Brjósklos

Bakmeiðsli er tíð og flest okkar upplifa einhverskonar bakmeiðsli einhverntíman á lífsleiðinni, sem betur fer er meirihluti þessara meiðsla tiltölulega meinlaus. En aðrir fá það sem er kallað brjósklos.  Hryggjarsúlan er samansett úr 26 mismunandi hryggjarliðum og eru þeir tengdir saman af brjóskþófum eða hryggþófum. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður Read more

Hvíld milli æfinga?

    Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið Þegar það kemur að því að velja hvíldartíma þá skiptir máli hvaða eiginleika við erum að fara að þjálfa. Hérna að neðan eru dæmi um Read more

Biomechanics

Hvað er biomechanics og hvernig notfæri ég mér það hugtak á æfingum? Í dag ætla ég að fjalla um Bio-Mechanics eða lífaflfræði. Ég hef verið í sumar að undirbúa mig fyrir það sem koma skal með því að sækja námskeið og skerpa á þekkingu til þess að virkja heilann fyrir það sem mun birtast mér Read more

Stoicism

Frá árinu 2018 hef ég verið fylgjandi því að tileinka mér stóíska hegðun. Stóísk hegðun er komin út frá stóuspeki eða stóískri heimspeki. En hvað er stóísk heimspeki spyrja þá einhverjir.  Stóuspeki (stoics) er heimspekikerfi sem varð til í Aþenu undir lok 4. aldar f.Kr. Upphafsmaður þessa heimspekikerfis var maður að nafni Zenon frá Kítíon. Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.