Viljastýrða taugakerfið
Ætlaði að sofa út í dag en það endaði með því að ég er núna kominn á lappir og klukkan er 06:43 á sunnudagsmorgni. Þetta er tegund af bilun en ég læt vaða. Ég ætla fara aðeins inn á somatic exersices eða æfingar sem virkja viljastýrða taugakerfið. Sumir gætu haldið hér að ég sé kominn Read more