Category: Fræðsla

Mín skoðun : Næring

Hvort sem einstaklingar eru að horfa í mataræði til þess að brenna fitu eða leggja upp með það að þyngja sig og bæta á sig vöðvamassa þá tel ég persónulega ákjósanlegast að setja upp mataræði á einfaldan hátt í stað þess að vera að flækja hlutina of mikið. Það sem ruglar marga eru mismunandi nálganir Read more

Hvíld milli æfinga og setta

Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið. Þegar það kemur að því að velja hvíldartíma þá skiptir máli hvaða eiginleika við erum að fara að þjálfa. Hérna að neðan eru dæmi um ákjósanlega hvíldartíma Read more

Sjálfsmyndin

Sjálfsmynd Er gríðarlega stór þáttur í andlegri líðan eins og við vitum. Þar sem hún hefur áhrif á það hvernig við hugsum, tölum og hegðum okkur. Sjálfsmynd er skilgreind sem sú skoðun sem við höfum á okkar eigin sjálfi. Sumir telja að sjálfsmynd mótist að miklu í gegnum reynslu og samskipti við aðra og umhverfið. Read more

Svefn – örpistill

Eins og við vitum þá er svefn gríðarlega mikilvægur, í raun og veru máttarstólpi þess að viðhalda hreysti og heilbrigði. Skortur á svefni og gæðum hans hafa margvísleg áhrif og meðal þeirra er sú staðreynd að við eigum það til að sækja í óhollari fæðu, því vegna skorts á svefni eða gæðum svefns brenglast framleiðsla Read more

Lokun líkamsræktastöðva – taka tvö!

Hæ öll sem eitt! Aftur stöndum við frammi fyrir því að líkamsræktarstöðvum er lokað og ég væri að segja ósatt ef ég viðurkenndi ekki fyrir ykkur að þetta er hrikalega svekkjandi. Ekki bara fyrir mig, heldur ekki síst ykkur, sem leggið ykkur hart fram við að sinna heilsunni ykkar, bæði líkamlegri og andlegri. En við Read more

Þarmaflóran – örpistill

Hippocrates var grískur og uppi fyrir krist og hefur stundum verið kallaður faðir læknisfræðinnar. Heimildir benda til þess að hann hafi skrifað svokallaðan “eið” eða “the hippocratic oath” sem er kallaður læknaeiðurinn sem hefur þó tekið breytingum í aldanna rás. Það sem merkilegt er að í þessum eið segir: “allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi” það Read more

Ávinningur hreyfingar er ótvíræður – örpistill

Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Einfaldar athafnir geta skipt sköpum fyrir fyrir heilsu okkar. Ég hef rekið mig á í samtölum við fólk að fólk áttar sig ekki á hvað reglubundin hreyfing hefur mikil áhrif á andlega og líkamlega líðan, ég hef heyrt mýtur um að hreyfing Read more

Hvað er líkamsvirðing?

Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og hann er, óháð því hvert raunverulegt ástand hans er. Líkamsvirðing felur það líka í sér að bera virðingu fyrir líkamsástandi annarra, algjörlega óháð því hvernig annað fólk lítur út. Stundum kann það að vera að Read more

Viðtal við Björn Þór í hlaðvarpi 360 Heilsa

Í lok Júní var ég viðmælandi hjá Rafni Franklín í hlaðvarpi hans á 360heilsa.is360heilsa.is360heila.is Líkamsrækt, mataræði og lífsstílsbreytingar með Bjödda einkaþjálfara Hlusta má á hlaðvarpið hérhérhér

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.