Lágkolvetna-ádeilan
“Taktu út kolvetnin og borðaðu bara hreina fæðu” Þetta hefur þú heyrt ótalsinnum og ef til vill farið eftir á einhverjum tímapunkti. Það er í sjálfu sér ekkert athugavert við það að borða hreina fæðu hvernig svosem hún er skilgreind, hún er nefnilega skilgreind í margar misjafnar áttir, eftir því úr hvaða átt hún kemur, Read more