Category: Næring

Lágkolvetna-ádeilan

“Taktu út kolvetnin og borðaðu bara hreina fæðu” Þetta hefur þú heyrt ótalsinnum og ef til vill farið eftir á einhverjum tímapunkti. Það er í sjálfu sér ekkert athugavert við það að borða hreina fæðu hvernig svosem hún er skilgreind, hún er nefnilega skilgreind í margar misjafnar áttir, eftir því úr hvaða átt hún kemur, Read more

Rýnt í frétt af Rúv.is

Ástæðan fyrir þessum skrifum hér í dag er eftir lestur fréttar á Rúv.is í gær Eitt efnisatriðið fór fyrir brjóstið á mér þegar viðtal var tekið við næringafræðing og verkefnastjórna hjá landlæknisembættinu. Eftirfarandi var haft eftir henni “Við þurfum ekki viðbætt prótein: „Síðan við byrjuðum að fylgjast með mataræði landsmanna hefur það sýnt sig að Read more

Hugleiðing um efnaskiptaheilsu og heilsulæsi

Á undanförnum misserum hefur fagfólk og sömuleiðis áhugafólk fjallað um mikilvægi orkustjórnunar líkamans. Blóðsykurstjórn fellur þar undir og er vert að tala um hana og fræða í ljósi aukningar  á áunninni sykursýki meðal þjóðarinnar. Í mínum huga hefur þessi umræða verið heldur til mjög gildishlaðin út frá því sjónarmiði að vera eingöngu bundin út frá Read more

Mín skoðun : Næring

Hvort sem einstaklingar eru að horfa í mataræði til þess að brenna fitu eða leggja upp með það að þyngja sig og bæta á sig vöðvamassa þá tel ég persónulega ákjósanlegast að setja upp mataræði á einfaldan hátt í stað þess að vera að flækja hlutina of mikið. Það sem ruglar marga eru mismunandi nálganir Read more

Viðtal við Björn Þór í hlaðvarpi 360 Heilsa

Í lok Júní var ég viðmælandi hjá Rafni Franklín í hlaðvarpi hans á 360heilsa.is360heilsa.is360heila.is Líkamsrækt, mataræði og lífsstílsbreytingar með Bjödda einkaþjálfara Hlusta má á hlaðvarpið hérhérhér

sNaflaskoðun, kjörið tækifæri

Bjórvömb, björgunarhringur, ástarhöldur. Björgunarhringur af þessari gerð er ekki að fara að bjarga þér neitt, heldur þvert á móti þá vinnur fitusöfnun á þessum stöðum beinlínis á móti þér. Mörgum reynist erfitt að losna við vömb, hring og höldur og kviðfitan beinlínist þvælist fyrir fólki sem á miklu betra skilið! Einhverjir hamast í kviðæfingum í Read more

Viðeigandi mataræði

Til þess að við höldum okkur við efnið og eigum í heilbrigðu sambandi við mat þá eru hér nokkur atriði sem ég hef tekið saman sem gott er að hafa til hliðsjónar þegar við ætlum að koma okkur á rétta braut á nýjan leik, ég hef orðið þess áskynja að víða er regla og rútína Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.