Category: Æfingar

Besta líkamsræktin

Þegar spurt er að því hvers kyns líkamsrækt er best þá er ekki skortur á svörum. Þau eru bæði mörg og misjöfn vegna þess að þau koma úr mörgum ólíkum áttum.  Í fyrsta lagi þá er öll tegund líkamsræktar af hinu góða ef hún er reglulega stunduð. Ef við horfum á líkamsrækt út frá því Read more

Um hnébeygjuna aðeins

Ég er mikið nörd þegar kemur að því að skoða hreyfiferla  í hreyfingum og æfingum og ekki hefur það minnkað síðan ég byrjaði í náminu. Tengdu hreyfingum þá langar mig að skrifa aðeins um hnébeygjuna og hreyfiferil hennar. Hnébeygja er í sjálfu sér hreyfing sem er mannslíkamanum eðlislæg, allt frá því við förum sem kornabörn að Read more

Sjálfsbandveflosun

Stundum myndast aumir punktar í vöðvunum sem geta ollið óþægindum, þessir punktar geta myndast við stífa og krefjandi þjálfun en líka vegna langvarandi kyrrsetu. Þessir punktar þekkjast sem svokallaðir trigger points. Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum. Svo að spennan verði ekki of mikil þá eru nokkurskonar nemar í vöðvanum sem segja honum Read more

ÍAK Einkaþjálfarar framtíðarinnar

Það var í morgun sem ég hitti 22/23 árganginn hjá ÍAK einkaþjálfaranáminu hjá keili. Það er óhætt að segja að hér sé á ferðinni sterkur hópur sem kemur úr fjölbreyttum áttum. Þetta er annað árið í röð sem ég er fenginn til þess að spjalla við hópinn og úr spunnust áhugaverðar spurningar og umræður. En Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.