Um hnébeygjuna aðeins
Ég er mikið nörd þegar kemur að því að skoða hreyfiferla í hreyfingum og æfingum og ekki hefur það minnkað síðan ég byrjaði í náminu. Tengdu hreyfingum þá langar mig að skrifa aðeins um hnébeygjuna og hreyfiferil hennar. Hnébeygja er í sjálfu sér hreyfing sem er mannslíkamanum eðlislæg, allt frá því við förum sem kornabörn að Read more