Category: Hreyfing

Trigger punktar sem valda óþægindum í bandvef

Oft myndast aum svæði í vöðvunum sem geta ollið óþægindum og verkjum, þessir punktar myndast oft til að mynda vegna síendurtekinna hreyfinga við vinnu og vegna langvarandi kyrrsetu.   Þessi svæði sem verða aum kallast svokallaðir trigger punktar. (e. trigger points) Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum út frá því Read more

Um hnébeygjuna aðeins

Ég er mikið nörd þegar kemur að því að skoða hreyfiferla  í hreyfingum og æfingum og ekki hefur það minnkað síðan ég byrjaði í náminu. Tengdu hreyfingum þá langar mig að skrifa aðeins um hnébeygjuna og hreyfiferil hennar. Hnébeygja er í sjálfu sér hreyfing sem er mannslíkamanum eðlislæg, allt frá því við förum sem kornabörn að Read more

Sjálfsbandveflosun

Stundum myndast aumir punktar í vöðvunum sem geta ollið óþægindum, þessir punktar geta myndast við stífa og krefjandi þjálfun en líka vegna langvarandi kyrrsetu. Þessir punktar þekkjast sem svokallaðir trigger points. Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum. Svo að spennan verði ekki of mikil þá eru nokkurskonar nemar í vöðvanum sem segja honum Read more

Hvíld milli æfinga?

    Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið Þegar það kemur að því að velja hvíldartíma þá skiptir máli hvaða eiginleika við erum að fara að þjálfa. Hérna að neðan eru dæmi um Read more

Biomechanics

Hvað er biomechanics og hvernig notfæri ég mér það hugtak á æfingum? Í dag ætla ég að fjalla um Bio-Mechanics eða lífaflfræði. Ég hef verið í sumar að undirbúa mig fyrir það sem koma skal með því að sækja námskeið og skerpa á þekkingu til þess að virkja heilann fyrir það sem mun birtast mér Read more

Eccentrískur vöðvasamdráttur / Vöðvalenging

Fjölmargar rannsóknir yfir langt tímabil hafa sýnt fram á að styrkur eykst mun meira þegar einstaklingar hagnýta sér svokallaðan eccentrískan vöðvasamdrátt. En hvað er Eccentrískur vöðvasamdráttur? E. Eccentric contraction er í raun og veru þegar vöðvinn lengist á meðan hann er undir viðnámsálagi. Eins og þegar við annars vegar liggjum og gerum bekkpressu og pressum Read more

Blóðsykursumræða

Nú eru liðnar 3 vikur síðan ég hóf að fylgjast með blóðsykrinum mínum með nema frá Veri. Þessi nemi gefur mér býsna góðar upplýsingar um þau áhrif sem maturinn sem ég borða hefur á kerfið mitt. Pælingar tengdar blóðsykri eru ekki nýjar af nálinni hjá mér þar sem ég hef átt blóðsykurmæli um nokkuð langt Read more

Hvíld milli æfinga og setta

Mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið. Þegar það kemur að því að velja hvíldartíma þá skiptir máli hvaða eiginleika við erum að fara að þjálfa. Hérna að neðan eru dæmi um ákjósanlega hvíldartíma Read more

Líkamsvirðing

Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og hann er, óháð því hvert raunverulegt ástand hans er. Líkamsvirðing felur það líka í sér að bera virðingu fyrir líkamsástandi annarra, algjörlega óháð því hvernig annað fólk lítur út. Stundum kann það að vera að Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.