Skip to content Skip to footer

8 vikna úthaldsprógram

11.900 kr.

Description

Description

Í þessu 8 vikna úthaldsprógrammi eru 28 mismunandi þaulskipulagðar æfingar þar sem notast er við róðravél og hjól. Uppsetning prógrammsins er þannig háttað að getustig skiptir ekki máli því uppsetning æfinga er unnin út frá skilgreiningu þjálfunarpúls-áhrifa þar sem notast er við Heart rate Zones og RPE Borg skalann. Svo allir eiga erindi til þessarar uppsetningar því við getum öll á okkur blómum bætt þegar kemur að því að auka við úthald og styrkja þannig hjá okkur hjarta og æðakerfi. Prógrammið er krefjandi á köflum en lengd æfinga er heppileg og sumar æfingar prógrammsins er hægt að nota sem add-ons eða viðbót við aðrar æfingar. Allar æfingarnar eru mjög ítarlega uppsettar og þeir sem fylgja planinu gefst kostur á því að fá að auki aðgang að appi sem inniheldur planið og allir geta sótt hverja æfingu á PDF skjali.  

Aukið úthald mun auka getu líkama þíns á margan hátt. Daglegt líf verður auðveldara, þú verður hæfari til þess að framkvæma aðrar æfingar, þú munt flýta fyrir endurheimt virkra vefja í líkamanum, aukið úthald gefur þér að auki betri svefn að öllum líkindum og þér gefst kostur á að sjá mælanlegan árangur með því að framkvæma reglulega hraðatest. Auk þess er einnig að finna test til þess að fá úr skorið hver súrefnisupptaka þín er.

Reviews (0)

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “8 vikna úthaldsprógram”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Póstlisti

Please wait...

Takk fyrir skráninguna, heyrumst!

© Allur réttur áskilinn Líkami.is 2025.