Skip to content Skip to footer

Netnámskeið um venjur – vara væntanleg

22.900 kr.

Description

Description

Ef þú veist hvað þig langar til þess að ná fram , hvernig einstaklingur þú vilt vera þá veistu hvaða ákvarðanir þú þarft að taka frá degi til dags til að láta drauma þína verða að veruleika.

Ég hef oft fengið spurningar um hvernig ég hef sjálfsagan í því sem ég er að gera hverju sinni eða spurningar eins og “what is the secret”? 

Það er ekki neitt leyndarmál, þetta snýst um að vita hvað maður vill og taka ákvarðanir í samræmi við það. En að taka réttar ákvarðanir er færa okkur smá saman að markmiðum okkar. Hér á þessu netnámskeiði sem telur um 21 vikur er farið gaumgæfilega ofan í þætti til að byggja upp heilstæðari venjur til að taka betri ákvarðanir á áreynslulausan hátt. Að hafa starfað sem einkaþjálfari í 20 ár hef ég séð að lífstílsbreytingar eru í grunninn fólgnar í því að vinda ofan af gömlum vöndum til þess að breytingar verði frekar varanlegar til lengri tíma.  

Námskeiðið byggist upp á 2 vikna lotum þar sem hvert atriði er tekið fyrir sig í ákveðinni röð með efni sem þú færð send verkefni, útlistun daglega á tölvupósti, rafræna fyrirlestra, uppskriftir, æfinga og teygjuhefti. Allt telur þetta yfir 300 bls auk myndbanda.  Að loknu þessu námskeiði er mun heilsulæsi og þekking aukast til muna sem gerir þig sjálfbærari að takast á við þær áskoranir sem þú ákveður að standa frammi fyrir. 

Þau atriði sem tekin eru fyrir á námskeiðinu

1 vika Undirbúningur 

2-3 vika Bættur svefn 

4-5 vika Streitustjórnun 

6-7 vika Stoppaðu nartið 

8-9 vika Prótein í fæðunni 

10-11 vika Fita í fæðunni 

12-13 vika Kolvetni í fæðunni

14-15 vika Hrein raunveruleg fæða 

16-17 vika Nauðsynjar vatnsdrykkju

18-19 vika Undraheimar grænmetis 

20-21 vika Fæða sem styður við góðan ristil og þarmaflóru 

 

Þú getur valið að fá allt efni sent eða fá allt efni sent ásamt daglegum tölvupóstum og aðgang að appi. 

Reviews (0)

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Netnámskeið um venjur – vara væntanleg”

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Póstlisti

Please wait...

Takk fyrir skráninguna, heyrumst!

© Allur réttur áskilinn Líkami.is 2024.