Þó að bæði teygjur og bandvefslosun (myofascial release) með boltum og rúllum geti aukið hreyfigetu og minnkað vöðvaspennu, þá virka þessar aðferðir á mismunandi hátt og hafa ólík áhrif, ástæðan…
Ef þú hefur fylgst með efni mínu, þá veistu að ég er algjör nörd þegar kemur að hreyfiferlum og æfingum. Hnébeygjan er ómissandi æfing sem er manninum eðlislæg. Frá því…
Hvað er átt við með „train movements, not muscles“? Ég hef lengi verið hrifinn af þessari nálgun því hún hjálpar okkur að hámarka skilvirkni vöðvanna. Skilvirkni í þessu samhengi snýst…
Prótein er eitt mikilvægasta næringarefnið til að viðhalda góðri heilsu. Orðið prótein á rætur sínar að rekja til gríska orðsins proteios, sem þýðir fyrst eða forgangur, sem undirstrikar mikilvægi þess. Prótein…
Ég ætla skrifa hérna aðeins um hugtak sem kallast skynmyndaþjálfun eða e: imagery training eða mental imagery Skynmyndir er það þegar einhver reynsla eða atburður er endurupplifaður í huganum eða ný…
Í þessum pistli ætla ég að fjalla um lífeðlisfræðilegan mun sem er á milli kynjanna þegar kemur að því að léttast. Umræða hjá fólki og í samfélaginu er mismunandi og…
Whey protein eða mysuprótein eru stundum ágætisviðbót fyrir suma til þess að tryggja að próteininntaka sé til staðar, þó þetta sé ekki nauðsynleg viðbót þá getur þetta hjálpað. Margir þekkja…
Þegar við æfum og lyftum lóðum þá er bæði gæði æfinganna (hreyfinganna) og magn (endurtekningar og sett) sem skipta máli sem og tíðni (Hversu oft mætt er). Gæði æfinga eða tækni…
Langvarandi sársauki Ef skoðaðar eru tölur um tíðni og eðli verkja meðal Íslendinga má gera ráð fyrir því að 35% þjóðarinnar hafi upplifað langvarandi verki, sem er skilgreint á þá…
Langvarandi verkir og eymsli í líkamanum geta haft mikil áhrif á líðan fólks frá degi til dags. Stór hópur einstaklingar kljást við verki í líkamanum á hverjum degi. Og oft…