Category: Örpistill

Markmið – örpistill

“Markmið eru eldsneytið í ofni afrekanna” sagði Brian Tracy Að setja sér markmið og ná þeim er bundið við það að hafa hugrekki, staðfestu, vilja, hafa þau skýr, raunhæf og þau þurfa að vera í takt við raunverulegt gildismat. Þegar markmið eru sett upp rétt þá auðvelda þau okkur að stjórna stefnum breytinga í lífinu. Read more

Tíminn – örpistill

Ég birti í gær af mér myndir sem eru teknar með 12 ára millibili. Mér persónulega finnst þetta ekkert svo rosalega langt síðan Þó margt vatn hafi runnið til sjávar siðan þá. Á þessu 12 ára tímabili hef ég sjálfur gengið í gegnum erfiðleika sem hafa mótað eitt og annað í persónugerð minni sem ég Read more

Svefn – örpistill

Eins og við vitum þá er svefn gríðarlega mikilvægur, í raun og veru máttarstólpi þess að viðhalda hreysti og heilbrigði. Skortur á svefni og gæðum hans hafa margvísleg áhrif og meðal þeirra er sú staðreynd að við eigum það til að sækja í óhollari fæðu, því vegna skorts á svefni eða gæðum svefns brenglast framleiðsla Read more

Hvað er best að gera? – Örpistill

Ég trúi því að besta leiðin að langvarandi bætingum liggi í því að fylgja eftir ákjósanlegustu leiðinni. Ákjósanlegasta leiðin felst í því að gera hluti sem ná ekki stjórn á þér til skemmri tíma. Við viljum öll árangur og viljum að hlutirnir gerist hratt og helst ekki seinna en í gær. Ákjósanlegt ferðalag myndi ég Read more

Þarmaflóran – örpistill

Hippocrates var grískur og uppi fyrir krist og hefur stundum verið kallaður faðir læknisfræðinnar. Heimildir benda til þess að hann hafi skrifað svokallaðan “eið” eða “the hippocratic oath” sem er kallaður læknaeiðurinn sem hefur þó tekið breytingum í aldanna rás. Það sem merkilegt er að í þessum eið segir: “allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi” það Read more

Ávinningur hreyfingar er ótvíræður – örpistill

Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Einfaldar athafnir geta skipt sköpum fyrir fyrir heilsu okkar. Ég hef rekið mig á í samtölum við fólk að fólk áttar sig ekki á hvað reglubundin hreyfing hefur mikil áhrif á andlega og líkamlega líðan, ég hef heyrt mýtur um að hreyfing Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.