Líkamsrækt/hreyfing á vinnutíma – hugleiðing
Það þekkja það einhverjir að það er með því erfiðara að koma sér á æfingu eftir langan erfiðan vinnudag ef fólk sér ekki ávinningin af því. Sömu einstaklingar vita það að drífa sig af stað og taka æfingu /hreyfinguna veldur því að orkan endurheimtist og þreytan skolast frá og dagleg verkefni einfaldlega verða auðveldari. Það […]