Author: likamadmin

Besta líkamsræktin

Þegar spurt er að því hvers kyns líkamsrækt er best þá er ekki skortur á svörum. Þau eru bæði mörg og misjöfn vegna þess að þau koma úr mörgum ólíkum áttum.  Í fyrsta lagi þá er öll tegund líkamsræktar af hinu góða ef hún er reglulega stunduð. Ef við horfum á líkamsrækt út frá því Read more

Hip Flexorar

Hip flexorarnir eru samansafna nokkura vöðva sem gera okkur kleyft að beygja okkur, ganga fram og til baka , til hliðar og upp svo fátt eitt sé nefnt. Þessir vöðvar eru * Psoas * Iliacus * Rector femoris * Pectineus * Sartorius Eins og sést á myndinni eru allir þessi vöðvar með festur annars vegar Read more

Lágkolvetna-ádeilan

“Taktu út kolvetnin og borðaðu bara hreina fæðu” Þetta hefur þú heyrt ótalsinnum og ef til vill farið eftir á einhverjum tímapunkti. Það er í sjálfu sér ekkert athugavert við það að borða hreina fæðu hvernig svosem hún er skilgreind, hún er nefnilega skilgreind í margar misjafnar áttir, eftir því úr hvaða átt hún kemur, Read more

Rýnt í frétt af Rúv.is

Ástæðan fyrir þessum skrifum hér í dag er eftir lestur fréttar á Rúv.is í gær Eitt efnisatriðið fór fyrir brjóstið á mér þegar viðtal var tekið við næringafræðing og verkefnastjórna hjá landlæknisembættinu. Eftirfarandi var haft eftir henni “Við þurfum ekki viðbætt prótein: „Síðan við byrjuðum að fylgjast með mataræði landsmanna hefur það sýnt sig að Read more

Trigger punktar sem valda óþægindum í bandvef

Oft myndast aum svæði í vöðvunum sem geta ollið óþægindum og verkjum, þessir punktar myndast oft til að mynda vegna síendurtekinna hreyfinga við vinnu og vegna langvarandi kyrrsetu.   Þessi svæði sem verða aum kallast svokallaðir trigger punktar. (e. trigger points) Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum út frá því Read more

Viljastýrða taugakerfið

Ætlaði að sofa út í dag en það endaði með því að ég er núna kominn á lappir og klukkan er 06:43 á sunnudagsmorgni. Þetta er tegund af bilun en ég læt vaða. Ég ætla fara aðeins inn á somatic exersices eða æfingar sem virkja viljastýrða taugakerfið. Sumir gætu haldið hér að ég sé kominn Read more

Svefn og frammistaða

Svefn er sennilega meginforsenda þess að ná og viðhalda orkustiginu til að við séum fær til þess að vinna þá vinnu sem betri heilsa krefst allajafna, þetta vitum við en gott er í upphafi nýrrar viku að fá stutta áminningu um þetta  Ástæðurnar Vaxtarhormón gegna aðalhlutverki í uppbyggingu beina og vöðva, um þrítugt fer náttúruleg Read more

Kaffi með Luke Tulloch

Núna er síðasti dagurinn í þessari staðlotu hjá mér á morgun og heim á mánudaginn. Námið er alltaf að verða meira og meira spennandi, því eftir því sem maður lærir meira því meira spennandi verða hlutirnir svona almennt held ég og námið er þar engin undantekning. Dagarnir hérna svosem fara bara í það að vera Read more

Um hnébeygjuna aðeins

Ég er mikið nörd þegar kemur að því að skoða hreyfiferla  í hreyfingum og æfingum og ekki hefur það minnkað síðan ég byrjaði í náminu. Tengdu hreyfingum þá langar mig að skrifa aðeins um hnébeygjuna og hreyfiferil hennar. Hnébeygja er í sjálfu sér hreyfing sem er mannslíkamanum eðlislæg, allt frá því við förum sem kornabörn að Read more

Sjálfsbandveflosun

Stundum myndast aumir punktar í vöðvunum sem geta ollið óþægindum, þessir punktar geta myndast við stífa og krefjandi þjálfun en líka vegna langvarandi kyrrsetu. Þessir punktar þekkjast sem svokallaðir trigger points. Þegar þeir myndast í miklu mæli þá verður aukinn spenna í vöðvanum. Svo að spennan verði ekki of mikil þá eru nokkurskonar nemar í vöðvanum sem segja honum Read more

We are using cookies on our website

Please confirm, if you accept our tracking cookies. You can also decline the tracking, so you can continue to visit our website without any data sent to third party services.