Sjálfsmynd
Er gríðarlega stór þáttur í andlegri líðan eins og við vitum. Þar sem hún hefur áhrif á það hvernig við hugsum, tölum og hegðum okkur. Sjálfsmynd er skilgreind sem sú…
"Markmið eru eldsneytið í ofni afrekanna" sagði Brian Tracy
Að setja sér markmið og ná þeim er bundið við það að hafa hugrekki, staðfestu, vilja, hafa þau skýr, raunhæf og…
Ég birti í gær af mér myndir sem eru teknar með 12 ára millibili.
Mér persónulega finnst þetta ekkert svo rosalega langt síðan
Þó margt vatn hafi runnið til sjávar siðan…
Eins og við vitum þá er svefn gríðarlega mikilvægur, í raun og veru máttarstólpi þess að viðhalda hreysti og heilbrigði.
Skortur á svefni og gæðum hans hafa margvísleg áhrif og…
Hvenær eru við að brenna mestri fitu? Það er talað um að við brennum fitu þegar púlsinn er 65 til 80% af hámarkspúls. Hámarksæfingapúls finnum við með því að draga…
Ég trúi því að besta leiðin að langvarandi bætingum liggi í því að fylgja eftir ákjósanlegustu leiðinni. Ákjósanlegasta leiðin felst í því að gera hluti sem ná ekki stjórn á…
Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir allt eða ekkert-hugarfarið stórhættulegt, þar sem fólk ætli sér stóra hluti strax frá byrjun og taka mataræðið og hreyfinguna föstum tökum af mikill ákefð.
„Það er…
Hæ öll sem eitt!
Aftur stöndum við frammi fyrir því að líkamsræktarstöðvum er lokað og ég væri að segja ósatt ef ég viðurkenndi ekki fyrir ykkur að þetta er hrikalega svekkjandi.…
Hippocrates var grískur og uppi fyrir krist og hefur stundum verið kallaður faðir læknisfræðinnar. Heimildir benda til þess að hann hafi skrifað svokallaðan "eið" eða "the hippocratic oath" sem er…
Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Einfaldar athafnir geta skipt sköpum fyrir fyrir heilsu okkar.
Ég hef rekið mig á í samtölum við…